Frá því stofnsamþykktum Nato var breytt og frá með loftárásunum á Júgóslavíu sálugu og öllu því sem NATO hefur gert síðan hef ég skammast mín fyrir að vera Íslendingur og að hafa myrt og limlest ég veit ekki hvað marga.
Í Morgunblaðinu á föstudag birtist frétt vikunnar. Í þessari frétt segir framkvæmdastjóri í nýju ( óðum þó að festa sig í sessi) einkareknu sjúkrahúsi í Reykjavík, sem ber heitið Klíníkin Ármúla ehf., að Landspítalinn sé aðþrengdur fjárhagslega og ekki meira á hann leggjandi.
Birtist í Morgunblaðinu 21.11.16.. Undir lok september sl. svaraði Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis erindi sem nefndinni hafði borist frá heilbrigðisráðherra varðandi rannsókn á svokölluðu plastbarkamáli, þ.e.
Fyrir nokkrum dögum samþykkti breska þingið lagafrumvarp, sem stórblaðið Guardian segir að gefi þarlendri leyniþjónustu og lögreglu víðtækari heimildir til eftirlits með borgurunum en dæmi séu um í vestrænum ríkjum, nánast án þess að heyrst hafi hósti eða stuna innan þings eða utan í mótmælaskyni.