Fara í efni

EITTHVAÐ AÐ MARKA ÞINGMENN?

Alþingi er nákvæmlega sama platið og áður. Birgitta Jónsdóttir segir í viðtali við Fréttablaðið að gagnsæi verði að ríkja um starfskostnaðargreiðslur þingmanna.

ALVARA AÐ BAKI LÍFEYRIS-ANDMÆLUM?

Þú vísar í grein þinni í átökin um lífeyrismál árið 1996. Við unnum það mál vegna alvöru baráttu. Nú er okkur sagt í fréttum að samtök opinberra starfsmanna séu ekki hlynnt lífeyrisfrumvarpi ríkisstjórnarinnar og andstæðingar á þingi ætli ekki að styðja frumvarpið! Með örðum orðum, ætla ekki að berjast á móti - bara ekki styðja.
Lífeyrissjóðir

ÆTLAR ALÞINGI AÐ SKERÐA LÍFEYRISKJÖR OPINBERRA STARFSMANNA?

Lífeyrismál hafa alla tíð verið mál málanna í kjarabaráttu opinberra starfsmanna. Árið 1996 tókst að hrinda síðustu aðförinni að þessum réttindum.

ALLIR VILDU SAMEINAST UM GRÍMSSTAÐI!

Ég þakka þér fyrir pistilinn um Grímsstaði. Ég fór inn á slóðina sem þú gefur um málið þar sem m.a. er upplestur þinn á nöfnum áskorenda.

NÚ FALLA TÁR

Fjandi þarna illa fór.  falla tár hjá öllum. . Köllum núna öll í kór. á Grímstaði á Fjöllum. . Pétur  Hraunfjörð
Grímsstaðir - Sigurður og Bjarni

SALAN Á GRÍMSSTÖÐUM: VITNISBURÐUR UM VESALDÓM STJÓRNVALDA

Í dag var okkur sagt í fréttum að Grímsstaðir á Fjöllum, sá hluti jarðarinnar sem er í einakeign, hefði verið seldur breskum auðkýfingi.
Breiðfirsk jólalög 2

BREIÐFIRÐINGAKÓRINN SYNGUR OKKUR INN Í JÓLIN

Hjá mér hefjast jólin á tónleikum Breiðfirðingakórsins. Í kvöld söng hann í Fella- og Hólakirkju og var söngskráin í senn hátíðleg og skemmtileg, blanda af innlendum og erlendum lögum, gömlu og nýju.

UM FAGURGALA FRJÁLSLYNDIS OG STÖÐUNA Í STJÓRNMÁLUM

Það var frétt í blöðunum um daginn um að Trump hafi haft nýtt sér til framdráttar sérsniðnar Facebook kannanir á stjórnmálaskoðunum.
Rósir Kúrdanna

FRIÐARÁKALL KÚRDA

Síðastliðinn miðvikudag og fimmtudag sat ég ráðstefnu í Brussel um málefni Kúrda. Þetta var 13. ráðstefna sinnar tegundar íBrussel um málefnið en að henni stóðu stuðningssamtök Kúrda ásamt Vinstri-sósíalistum, Sósíal-demókrötum og Græningjum á þingi Evrópusambandsins.

SVARIÐ ER JÁ!

Ég var að hlusta á Sigurð Inga, starfandi forsætisráðherra, tala um mikilvægi þess að samræma lífeyrisréttindin þannig að fólk gæti farið á milli lífeyrissjóða án skerðinga! En gengur samræmingin ekki út á að skerða lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna? Ég þykist vita að þú getir svarað þessu Ögmundur.. Verðandi lífeyrisþegi . . Jú, ég get svarað þessu og svarið er já.. Kv., . Ögmundur