Fara í efni

HVERJIR EIGI AÐ VEFA VOÐIRNAR

Þakka þér grein þína um samvinnuþráðinn sem þú telur vera til staðar í Framsóknarflokknum og að reynslan sýni „að úr honum megi vefa ágætar voðir".
Framsóknar - prjón - III

SAMVINNUÞRÁÐURINN

„Framsókn vill leitast við að styðja lítilmagnann, rétta hlut þeirra, sem ofurliði eru bornir, hvetja hina óframfærnu til einurðar, ryðja braut kúguðum, frjálsbornum anda fram til starfs og menningar.

KOMANDI BARÁTTA

Ögmundur minn. Þakka þér pistlana hér í upphafi mánaðarins. Þau stjórnarmynstur sem nú liggja í loftinu lofa illu einu fyrir almenning.
DV - LÓGÓ

BIÐLAUN ERU EKKI SIÐLAUS

Birtist í DV 04.11.16.. Í DV að afloknum kosningum, birtust fráfarandi þingmenn og ráðherar á flenniopnu með mynd og undir henni nafn og upphæð samanlagðrar biðlaunagreiðslu sem bíður viðkomandi.
Tyrkjapistill 2

MÓTMÆLUM TYRKNESKUM FASISMA!

Þingmenn HDP flokksins í Tyrklandi, sem hliðhollur er málstað Kúrda - enda þingmenn flokksins að uppistöðu til úr þeirra röðum - sæta nú að nýju vaxandi ofsóknum.
Lísa í Miðjulandi

UNDRALAND MIÐJUSÆKINNA HÓFSEMISAFLA

Ég hef hingað til bara haft gaman að Pawel Bartoszek, hann er ferskur og hefur verið óhræddur að koma til dyranna eins og hann er klæddur.
GAMMA 2

VANTAR ERR Í GAMMA

Gamalkunnur kórsöngur heyrist nú kyrjaður um kröfu til einkavæðingar almannaþjónustunnar. Að þessu sinni er  forsöngvarinn fyrirtækið Gamma og sakna ég þess að hafa ekki r aftan á heitinu til að minna okkur á frekjufjárfesta sem vilja næra sig í öruggu umhverfi skattgreiðenda.

UPPHAF EN EKKI ENDIR

Ég er smmála þér um að ákvörðun Kjararáðs verði kölluð til baka. En til málamiðlunar mætti taka hana til baka að hálfu leyti, hækka síðan öryrkja og aldraða upp í einn þriðja af forstalaununum eins og þú leggur til.

KVÍGUR KJARARÁÐS

Kjararáð og kalvínstrú,. kerfislæg er raunin.. Kvígur þjaka þjóðarbú,. þrælar greiða launin.. Kári . . .  . .  
Björnebanden

BJÖRNEBANDEN MÓTMÆLIR !!!

Ákvörðun Kajararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands með heljarstökki hefur vakið mikil viðbrögð, sem eru þó af ólíkum rótum runnin.