
SAMTÖK IÐNAÐARINS HUGSI ÚT FYRIR (SINN) RAMMA
08.05.2016
Samtök iðnaðarins minna eina ferðina enn á stærð sína eða smæð - eftir atvikum.. . Í grein í helgarútgáfu Morgunblaðsins kveðst framkvæmdastjóri SÍ vilja fá samgöngukerfi landsmanna afhent í hendur félagsmönnum sínum til að hagnast á.