Fara í efni
MBL

GEYSIR OG HUGARFARIÐ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.04.16.. Þetta er sérkennileg fyrirsögn sem þarfnast útskýringar. Tilvísunin er ekki til Geysis í Haukadal, heldur til Klúbbsins Geysis sem tengist Fountain House hreyfingunni, sjálfshjálparhreyfingu, sem upphaflega spratt upp í New York, og hafði að markmiði að virkja fólk, sem átti við geðræna sjúkdóma að stríða, til atvinnuþátttöku eða náms, samhliða endurhæfingu.
Frettablaðið

VINSTRI STEFNA Í ENDURNÝJUN LÍFDAGANNA

Birtist í Fréttablaðinu 01.04.16.. Fyrir fáeinum dögum skrifaði ég grein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni, „Það þarf að byrja upp á nýtt!" Frá því greinin birtist hafa margir tekið undir þetta í mín eyru og sagt að nákvæmlega þessa væri þörf.
DV - LÓGÓ

SKULDSETT RÍKI HORFA TIL ÍSLANDS

Birtist í DV 01.04.16.. Þessa viku hef ég setið ráðstefnu Alþjóðasambands starfsfólks í almannaþjónustu, Public Services International, í San Juan, höfuðborg Púertó Ríkó.
Stundin

ILLUGA SVARAÐ: LÍÐAN EFTIR ATVIKUM GÓÐ

Birtist á vef Stundarinnar en þar skrifar Illugi Jökulsson. Það jaðrar við að ég þurfi að biðja Illuga Jökulsson, rithöfund, afsökunar á að hafa ekki svarað spurningu sem hann beindi til mín og samherja minna nokkurra, á vefsíðu Stundarinnar fyrr í mánuðinum.
Abu Graib fangelsi

ÞEGAR OFBELDIÐ RÆÐUR FÖR

Til eru þeir í heimi fjölmiðlunar sem reyna að skilja hvað liggi að baki hryðjuverkunum í Evrópu að undanförnu.
Heiða - pönkari

MEÐ HEIÐU Á SKÍRDAG EN Á LEIÐ TIL PUERTO RICO

Páskar eru í mínum huga mikil útvarpshátið - þá sýnir Ríkisútvarpið hvað í því býr og verður gaman að fylgjast með dagskránni yfir páskana, það er að segja að því marki sem ég næ henni því á sunnudag held ég til Puerto Rico í boði alþjóðasamtaka opinberra starfsmanna, Public Services International, PSI.

VANHUGSAÐ

Í sjónvarpsfréttum sjáum við nú vopnaða lögreglumenn spranga um í Leifsstöð. Hver er tilgangurinn? Verja okkur, fæla hryðjuverkamenn frá? Ég spyr hvort þetta kunni að hafa alveg gagnstæð áhrif. Ég hef grun um að þetta sé ekki hugsað í þaula.
Reagan og Gorbasjof

MINNINGARBROT INN Í HRYÐJUVERKAUMRÆÐU

Ég minnist þess þegar þeir komu hingað til leiðtogafundarins, Reagan Bandaríkjaforseti og Gorbachev, Sovétleiðtogi, haustið 1986.
Árni guðmundsson - vín

FORELDRASAMTÖK GEGN ÁFENGISAUGLÝSINGUM NÁ ÁRANGRI!

Á Íslandi er bannað að auglýsa áfengi. Engu að síður er það gert í Ríkisútvarpinu og fleiri fjölmiðlum. Farið er á bak við bannið með sjónhverfingum, meðal annars með því að nýta smáa letrið.
MBL

BROSAÐ GEGN GJALDI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.03.16.Eitt af því sem gert hefur Ísland sérstakt í okkar eigin augum og þá ekki síður aðkomumanna, er að við skulum vera laus við þjórfé.