ÞARF EKKI AÐ ENDURREISA PÓLITÍKINA Í STÚDENTAPÓLITÍKINNI?
29.09.2016
Á vinnsluborði Alþingis er frumvarp sem, ef samykkt, hefði í för með sér stórkostelga skerðingu á kjörum hinna efnaminni að námi loknu og þýðir í reynd að verið að takmarka að fólk geti farið í nám sem ekki er öruggt að skili miklum tekjum.