SAMI RASSINN UNDIR ÖLLUM?
04.08.2016
Eftir að hafa kynnt mér vaxtabótamálin, og skerðingarnar sen þar koma nú um stundir vegna hækkunar fasteignamats (sem er bara tala á blaði) þá hefði verið rökréttast að kenna framsóknaríhaldinu um allt þetta.