Fara í efni

ÓSKIR UM AÐ ÉG NÁI BATA

Sæll Ögmundur. Ert þú enn að berja höfðinu við steininn varðandi icesave? Ég held að þú þurfir að skoða niðurstöðuna betur og láta af þrjóskunni.

SAMIÐ Á KOSTNAÐ ÞRIÐJA AÐILA!

Sæll Ögmundur. Var að hlusta á þig á Bylgjunni í morgun varðandi einkarekstur heilsugæslu. Er svo hjartanlega sammála þér að þetta væri ófremdarfyrirkomulag.
MBL

ÞÖRF Á YFIRVEGAÐRI UMRÆÐU UM FLÓTTAFÓLK

Birtist í Morgunblaðinu 14.07.16.. Nýlega var því slegið upp í fréttatíma Ríkisútvarpsins að fulltrúi No Borders samtakanna vildi að við segðum okkur frá Dyflinnarsamkomulaginu og hættum að senda umsækjendur um alþjóðlega vernd (hælisleitendur) úr landi.
Bylgjan - fyrsta selfie

FYRSTA SJÁLFTÖKUMYNDIN!

Það er ekki seinna vænna að nútímavæðast. Í morgun bauðst mér að sitja fyrir á sjálftökumynd - hinni margrómuðu SELFIE - og er það í fyrsta skipti sem ég er myndatökumaður á slíkri mynd! . . Þetta var að loknu útvarpsspjalli í Bítinu á Bylgjunni með þeim Þorbirni Þórðarson og Hugrúnu Halldórsdóttur þar sem umræðuefnið var markaðsvæðing innan heilbrigðisþjónustunnar með sérstakri tilvísan til heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Frettablaðið

SJÁ MARKAÐINN!

Birtist í Fréttablaðinu 13.07.09.. Fréttablaðið valdi réttilega forsíðu sína til að segja okkur að fyrir hönd okkar skattgreiðenda hefði Sjálfstæðisflokkurinn nú ákveðið að ganga til viðræðna við einkaaðila um rekstur tveggja heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu.
MBL

KLAPPAÐ FYRIR FÓTBOLTAHETJU Í MOLDÓVU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 9/10.07.16.. Í æsku spilaði ég fótbolta á túninu við Neskirkju í Reykjavík.
EM _ Ísland

ÞJÓÐREMBA Í LAGI

Á Íslandi er flest annað hvort í ökkla eða eyra. Sú var tíðin, og ekki fyrir ýkja löngu, að nánast var bannað, samkvæmt ófáum sjálfskipuðum siðameisturum, að segjast þykja vænt um landið sitt og finnast það fallegt.

BREXIT ÚRSLIT KALLA EKKI Á MÍN TÁR!

Ég er sammála þér að gráta ekki Brexit úrslitin en enn einu sinni sjáum við inn í hugarheim Evrópusambandsfólksins.
Frans páfi 2

TÖFFARINN Í RÓM

Frans páfi lætur ekki að sér hæða. Hann segir að kaþólska kirkjan eigi að biðja samkynhneigða fyrirgefnigar á framkomu í þeirra garð.
Bessastaðir 4

NÝR FORSETI

Niðurstaðan í forsetakosningum liggur fyrir. Hún er afgerandi og við sameinumst nú um nýjan forseta Íslands, Guðna Th.