
HEILSUGÆSLAN Á LEIÐ INN Á MARKAÐSTORGIÐ
18.12.2015
Birtist í Morgunblaðinu 17.12.15.. Brynjar Níelsson, þingmaður, skrifar grein í laugardagsblað Morgunblaðsins og gerir athugasemdir við málflutning minn á Alþingi um Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og aðkomu heilbrigðisráðherra að henni.