Birtist í DV 16.02.16.Um síðastliðna helgi samþykkti flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs ályktun um að ríkið selji ekki hlut sinn í Landsbankanum heldur geri hann að samfélagsbanka.
Einn af fáum sem gæti tekið við sem forseti, og þjóðin treyst heitir Ögmundur Jónasson. Sagði fyrir hrun að best væri að bankarnir færu úr landi, en fékk bágt fyrir.Hann hafði rétt fyrir sér.
Ég er sammála svari þínu um Svein Rúnar Hauksson þar sem þú fagnar því að hann skuli hafa verið heiðraður í Palestínu með því að gera hann að heiðursborgara þar.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06/07.02.12.Þeir sem koma til Þingvalla á álagstímum skilja hvers vegna talað er um að æskilegt væri að draga úr umferð þangað þegar svo ber undir.
Að vísu eru það svolítið seint nú að spyrja hvort Nóbelsverðlaunahafinn í frjálshyggjuhagfræði og ráðgjafi Pinochets einræðisherra í Chile, Milton Friedman, væri velkominn í Pírataflokkinn íslenska væri hann íslenskur þegn.