
FERÐAKOSTNAÐUR: UM GAGNSÆI OG INNIHALD
20.11.2015
Birtist í Fréttablaðinu 19.11.15.Fréttablaðið óskaði nýlega eftir að fá að vita um ferðir alþingismanna til útlanda og greiðslur til þeirra sem fara í slíkar ferðir og í kjölfarið fjallaði blaðið um efnið og kom ég þar á meðal annarra við sögu.