Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, skrifar pistla á heimasíðu um menn og málefni. Mér virðist hann þar leggja meira upp úr stílbrögðum en sannleiksgildi orða sinna.
Í gær var samþykkt á Alþingi frumvarp sem tengist losun gjaldeyrishafta. Umræður urðu nokkrar og sumt fróðlegt sem þar kom fram - bæði um málið og ekki síður um málflytjendur.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.05.16.. Samtök Iðnaðarins segjast gjarnan vilja hlaupa undir bagga með ríkissjóði og kosta framkvæmdir við hafnir, flugvelli og vegi.
Örlítil viðbót við grein Sveins Elíasar Hanssonar. Bjarni Ben. hefur ekki sagt okkur í hverju hið stórfellda tap hans á fasteignaviðskiptum í Dubai er fólgið.
Eftir að Kastljós Ríkisútvarpsins hóf umfjöllun um Íslendinga sem eiga, eða hafa átt, svokölluð aflandsfélög hafa ýmsir keppst við og reynt að réttlæta umrædd félög.
Samtök iðnaðarins minna eina ferðina enn á stærð sína eða smæð - eftir atvikum.. . Í grein í helgarútgáfu Morgunblaðsins kveðst framkvæmdastjóri SÍ vilja fá samgöngukerfi landsmanna afhent í hendur félagsmönnum sínum til að hagnast á.
Það er misskilningur hjá Fréttatímanum að ég hafi sérstöðu um það í stjórnarandstöðunni að telja heppilegra að kjósa næsta vor en að kjósa með hraðupphlaupi í haust.
Við þessi tíðindi er ekkert minna en Biblíutilvitnun sem hæfir, mér kemur í huga spámaðurinn Jesaja og orð hans á ögurstundu "Vökumaður, hvað líður nóttinni?" Það eru stórtíðindi þegar þingmaður af stærðargráðu Ögmundar hverfur af vaktinni einmitt þegar allir samningar um rétt og rangt, gott og illt, fagurt og ljótt, svart og hvítt eru lausir, ekki aðeins hér á landi heldur sýnist manni það eiga við um heiminn allan.