
SAFNIÐ AÐ SKÓGUM OG SKAPARI ÞESS
13.08.2016
Í júlí var förinni heitið að Skógum. Opinberlega var erindið að skoða byggðasafnið þar. En í sannleika sagt var það fyrst og fremst frumkvöðullinn, sem byggði safnið upp, sem vakti forvitni.