Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 3/4.02.18.. Jón Gunnarsson, samgönguráðherra í síðustu ríkisstjórn, var næmur á vilja verktaka og fjárfesta í vegamálum.
Það virtist vera samdóma álit þeirra sem sóttu fundinn í Safnahúsinu í dag með þeim Zoe Konastantopoulous og Diamantis Karanastasis, sjá auglýsingu hér, að fundurinn hafi verið afar fróðlegur og upplýsandi.
Takk Ögmundur fyrir frumkvæði þitt að fundinum í dag. Það var mjög athyglisvert að hlusta á Zoe Konstantopoulou.. . Þegar hún var að tala um Evrópusambandið og evruna kom mér í hug klausa úr gamalli norskri skáldsögu (gamalli eða ekki, hún kom út á æskuárum okkar).
Boðið er til fundar kl. 12 á laugardag í Safnahúsinu, Hverfisgötu um stöðu og horfur í grískum stjórnmálum með þátttöku tveggja baráttumanna sem hafa verið virkir leiðtogar í baráttu grísks almennings gegn alþjóðlegu auðvaldi, Zoe Konstantopoulou og Diamantis Karanastasis.
Birtist í Fréttablaðinu 31.01.18.. Slagurinn um Kjararáð snýst fyrst og fremst um völd. Ekki jöfnuð, ekki hvað teljist réttlát kjör, bara hverjir skuli ráða kjaraþróuninni í prósentum talið.
Lifandi dauður líklega er. um léleg heitin vænum. Og trúlega til fjandans fer. flest hjá Vinstri/grænum.. . Vandræði Kötu versna brátt. verji ´ún áfram Sigríði. Nú lögbrjótinn frúin lofar dátt. og ver hana fyrir níði.. . . Nú lögfræðingar líða skort. og læknar illa haldnir. Sjálfsagt reynir sitt á hvort. sjúkir eða baldnir.. Pétur Hraunfjörð . . .
Upphrópanir eftir flokksráðsfund Vinstri grænna eru að Vinda hafi lægt innan VG. Þannig sagði mbl.is frá. Flokkurinn telur sig sem sagt vera kominn í skjól og logn og sæll með sitt hlutskipti í lífinu.