Fara í efni
mávar

FÆKKUM MÁVINUM!

Almennt eigum við að bera virðingu fyrir lífinu og þyrma lífi fremur en tortíma því. Ég er þó ekki grænmetisæta og þaðan af síður vegan þannig að ég er eins og flestir dæmdur til nokkurs tvískinnungs í þessum efnum.
íslenski fáninn

GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ!

Veðurguðirnir voru þjóðhátíðardeginum hagstæðir á suð-vesturhorninu og sýnist mér á veðurkorti Veðurstofunnar að svo hafi verið um mestallt land.
Bylgjan í bítið 2 rétt

VILJUM VIÐ VOPNAÐA LÖGREGLU 17. JÚNÍ?

Þeir Bylgjumenn, Heimir og Gulli, kölluðu okkur Brynjar Níelsson, alþingismann, í morgunþátt sinn, til að ræða hve langt eigi að ganga í að vígbúa íslensku lögregluna.

ÞEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans.. . Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd.

MAY OG ELLIGLAPA-SKATTUR

Kepptist við það konugrey,. Corbyn hrynda af stalli.. Elliglöpin urðu May,. algerlega að falli.. Kári
Vopnuð lögregla 2

EKKI „NORMALÍSERA" ÓGNIR OG VÍGBÚNAÐ !!!

Þjóðaröryggisráð fundaði „á öruggum stað á Keflavíkurflugvelli." Ég hélt fyrst þegar ég sá um þetta fjallað  - sjálfur hef ég verið erlendis undanfarna daga - að þetta væri grín.

AÐ STIMPLA SIG INN Í STRÍÐSÁTÖK

Ég er þér sammála um vopnaburð lögreglunnar, að forðast beri í lengstu lög að vígbúa löggæslumenn okkar með þessum hætti.

MEÐ ALVÆPNI Á TORGUM

Með alvæpni á öllum torgum. athyglissýkin var sterk. Eins og í erlendum borgum. ef upp koma hryðjuverk.. Pétur Hraunfjörð. .  
LOGGAN 3

VOPNABURÐUR LÖGREGLU ER ÓGN VIÐ ÖRYGGI OKKAR

Ég leyfi ég mér að fullyrða að sýning á vopnuðum lögreglumönnum við samkomur fólks hefur engan fælingarmátt gegn illvirkjum.
MBL

KYNDARAR KAUPMENNSKUNNAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.06.17.. Ein röksemd þeirra sem vilja afnema ÁTVR og koma áfengissölunni til kaupmannsins á horninu, þannig að kúnninn þyrfti helst aldrei að ganga nema eitt hundrað metra til að komast í bjór eða brennivín, er sú að með því móti drekki menn minna.