
FÆKKUM MÁVINUM!
18.06.2017
Almennt eigum við að bera virðingu fyrir lífinu og þyrma lífi fremur en tortíma því. Ég er þó ekki grænmetisæta og þaðan af síður vegan þannig að ég er eins og flestir dæmdur til nokkurs tvískinnungs í þessum efnum.