Fara í efni
MBL  - Logo

Á AÐ BANNA ÖLDRUÐUM AÐ GANGA Á FJÖLL?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 22/23.07.17.. Í vor bárust fréttir af dauðsföllum við köfun á Þingvöllum.
Sansafn frjálshyggjunnar

NÝJA GENGIÐ OG GAMLA GENGIÐ

Í byrjun níunda áratugar síðustu aldar voru, bæði vestan hafs og austan, stofnaðir hugmyndabankar, „think tanks" til að halda utan um hugmyndavinnu frjálshyggjumanna og koma áróðri þeirra til skila inn í þjóðfélagið.
Nadasq Iceland II

"NASDAQ ICELAND" VILL UMBÆTUR!

Ég fékk það sem kallað er deja vu í vikunni sem leið. Deja vu þýðir að því er mér skilst þegar hið liðna bankar upp á þannig að tilfinningin verður sú að við séum í þann veginn að endurupplifa það sem áður var.
Kerid -

ÞURFUM AÐ ENDURHEIMTA ALMANNARÉTTINN

Leit við í Kerinu í Grímsnesi í gær. Fljótgert fyrir mann sem ekki fer í biðröð til að borga 400 krónur heldur vippaði sér inn fyrir í boði skapara himins og jarðar.
MBL  - Logo

ER STÆRST OG MEST LÍKA BEST?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 08/09.06.17.. Ekki man ég hverjir eru núverandi eigendur að fyrirhuguðu hóteli sem á að rísa upp úr holunni við hliðina á Hörpu.
sigga kristins 2

SIGRÍÐAR KRISTINSDÓTTUR MINNST

Í dag klukkan 13 fer fram kveðjuathöfn í Neskirkju í Reykjavík um Sigríði Kristinsdóttur, sjúkraliða, sem lengi stóð í forystusveit launafólks. Við Sigríður vorum nánir samstarfsmenn og vinir um áratugaskeið og minnist ég hennar í minningargrein í Morgunblaðinu í dag: . . Einn mesti eldhugi íslenskrar félagsmálabaráttu er fallinn frá.. Spor Sigríðar Kristinsdóttur liggja víða, í kvennabaráttunni, í hreyfingu herstöðvaandstæðinga og friðarsinna að ógleymdri kjarabaráttunni.

ÞAÐ SEM TEKJUSKATTS-SKRÁRNAR SEGJA OG SEGJA EKKI

Ég fagna því að tekjuskattsskráin skuli vera birt opinberlega. Hún gefur innsýn í tekjuskiptinguna þrátt fyrir alla fyrirvara sem gera þarf.

EI VELTA FYRIR SÉR FRÆÐUNUM

Þar gæinn í gulu fötunum. er talin algjört oy. Ei veltir fyrir sér fræðunum. frekar en Benni boy.. Pétur Hraunfjörð

RÍKIÐ SKERÐIR RÉTTINDI ALDRAÐRA OG ÖRYRKJA, MEÐ EIGNUM RÍKISSJÓÐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega.

UNDARLEG KJARARÁÐS-ÁKVÖRÐUN

Sæll Ögmundur! Hvað hefurðu að segja um síðasta útspil Kjararáðs? Bíð eftir því. Man aldrei eftir því að almúginn fengi kauphækkun afturvirkt og var þó lengi úti á vinnumarkaðnum.