
HVAR ER AFSÖKUNARBEIÐNIN FRÁ ÍSLANDSSPILUM OG GALLUP?
16.09.2017
Birtist í helgarblaði DV 15.09.17.. Eftirlit með fjárhættuspilaiðnaðinum á Íslandi er í molum. Á árunum 2011-13 var reynt að koma böndum á þennan óhugnanlega tugmilljarða iðnað með lögum.