ÉG ER Í LIÐI GUÐS, ÞÚ SATANS
07.04.2018
Egill Helgason hefur farið mikinn um fréttaflutning frá Sýrlandi síðustu daga. Hann komst að því eftir að reyndur blaðamaður sendi honum ábendingu að þeir sem ekki eru sama sinnis og almennt gerist skapi vísvitandi upplýsingaóreiðu svo réttsýnir menn missi sjónar á veruleikanum og glati trú á réttum málstað.