
SIGURJÓN, TOLSTOJ OG ÞORGEIR
15.11.2017
Á eftirfarandi hátt skapast hugrenningatengslin sem raða þessum mönnum saman í fyrirsögn: . . Nýlega sótti ég samkomu í Norræna húsinu til minningar um Sigurjón Friðjónsson en á þessu ári eru eitt hundrað og fimmtíu ár liðin frá fæðingu hans norður í Þingeyjarsýslu.