SVO ER ÖNNUR TEGUND FROÐUFRÉTTA
19.05.2018
Sæll Ögmundur, Þakka pistilinn um daginn um hvernig fjölmiðlamenn forheimska opinbera umræðu um stjórnmál með að slá upp fyrirsögn um ýmis mál og með viðbótinni "segir stjórnmálafræðingur" í meginmáli.