
ICAN í FIMMTUDAGS-HÁDEGINU
14.12.2017
Fimmtudaginn 14. desember verður opinn fundur með þeim Ray Acheson og Tim Wright frá alþjóðasamtökunum um útrýmingu kjarnavopna (ICAN) þar sem þeir munu ræða hinn nýja alþjóðasáttmála og færa rök fyrir því hvers vegna Ísland ætti að styðja hann.