Fara í efni
ICAN

ICAN í FIMMTUDAGS-HÁDEGINU

Fimmtudaginn 14. desember verður opinn fundur með þeim Ray Acheson og Tim Wright frá alþjóðasamtökunum um útrýmingu kjarnavopna (ICAN) þar sem þeir  munu ræða hinn nýja alþjóðasáttmála og færa rök fyrir því hvers vegna Ísland ætti að styðja hann.

JÁ, EN HREINN K ...

Var að lesa bréf Hreins K sem ég skal játa að er nokkuð lunkið nema að þau sem sérstaklega eru beðin um að mæta skyldumætingu á 100 ára afmælisfund Sýkladeildar Landspítalans, væru að vinna fyrir leigunni með því að sækja fundinn og miðla honum til annarra.

YFIRSTÉTTIN Í STUÐI

Ráðstefna kl 15.. Allir aðrir að vinna fyrir leigunni.. mkv. Hreinn K
Bakteria II

SKYLDUMÆTING Í 100 ÁRA AFMÆLI!

Á fimmtudag, 14. desember,klukkan 15, heldur Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans upp á 100 ára afmæli sitt. Afmælisfundurinn verður haldinn í Veröld  - húsi Vigdísar en á hann er boðið heimsþekktum erlendum fræðimanni, Lance Price, prófessor við George Washington University í Bandaríkjunum og mun hann halda erindi um kjöt og sýklalyfjaónæmi.
Ocalan - svunta

UM KÚRDA Í KÖLN

Sl. laugardag sat ég fund um málefni Kúrda í Köln í Þýskalandi. Á þessum fundum komu saman fulltrúar HDP flokksins í Tyrklandi sem talar máli Kúrda (en allir helstu leiðtogar hans sitja nú á bak við lás og slá fyrir meira og minna upplognar sakir), lögfræðingar úr teymi Öcalans, hins fangelsaða leiðtoga Kúrda og síðan fulltrúar stuðningshópa við málstað Kúrda víðs vegar að úr heiminum.
MBL

ÍSLAND ÚR NATÓ, HERINN BURT!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 9/10.12.17.. Nú sýnist mér að nauðsynlegt sé að fara að dusta rykið af þessari hvatningu að nýju.
Blaðhausar

BREYTTIR TÍMAR?

Árið 2007 voru birtar færslur með hótunum í garð nafngreindra kvenna um nauðganir og annað gróft ofbeldi. Færslurnar voru ógnandi og ofbeldi í sjálfu sér.
Johanna Sig 2

DRAUMSÝN JÓHÖNNU MEÐ SÖGULEGU ÍVAFI

Það er ágætur siður stjórnmálamanna að setja fram æviminningar sínar á prenti. Ekki endilega vegna þess að þær séu alltaf áreiðanlegustu heimildir um hvað á daga þeirra dreif heldur vegna þess að slíkar ævisögur varpa iðulega ljósi á þá sjálfa.
Taxfree - Húsasmiðjan

TAX-FREE HÚSASMIÐJA OG BUSSAR Í REYKJAVÍK

Ég er tíður gestur í Húsasmiðjunni og Blómavali. Bæði heitin falleg og lýsandi. Það verður hins vegar ekki sagt um auglýsingarnar frá þessum verslunum þessa dagana.

ERUM LÁTIN KAUPA AUGLÝSINGAR Á BÖRNIN!

Ég vil þakka þér fyrir greinina sem birtist í sunnudagsmogganum varðandi auglýsingar á íþróttabúningum barna og RÚV reyndar líka.. Ég hef lengi pirrað mig á þessu og gert mér, ef mögulegt hefur verið, sérstaka ferð til að kaupa íþróttabúning á börnin þar sem ekki er auglýsing á.