16.09.2018
Ögmundur Jónasson
Sæll Takk fyrir fundinn fyrr í dag (í gær). Verður hægt að nálgast glærurnar og upptöku af fundinum? Varðandi Manhattan ummælin sem voru alveg rétt að þá finnst mér mikilvægt að minna á að Manhattan er allt fullt af alls konar minni görðum og mikið er lagt upp úr því að íbúar hafi svæði fyrir krakka, fullorðna og hunda.