GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ!
17.06.2018
17. júní er sannkallaður hátíðardagur. Gaman er að sjá hvarvetna íslensku fánalitina. Við erum líka svoldið roggin með okkur eftir árangurinn í leiknum við Argentínu í Moskvu, glæsilega skorað og varið.