Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.11.17.. Eldri Reykvíkingar muna án efa eftir þessari flennifyrirsögn sem slegið var upp á stærsta húsvegg Reykjavíkur, Nýja bíói, sem gnæfði innaf horni Lækjargötu og Austurstrætis: Dagleg ánægja milljóna manna.
Ástæða er til að þakka Sjónvarpinu fyrir frábæra fréttaskýringu á ferli Jóhönnu Sigurðardóttur í sjónvarpsþætti í vikunni Hógværð hennar er aðdáunarverð og fagmennska Sjónvarpsins að sama skapi.
Nú hefur Mannréttindadómstóllinn dæmt ríkinu í hag í Landsdómsmálinu og er það vel. Landsdómurinn í máli forsætisráðherra hrunstjórnarinnar er mikilvægur það mun sagan sanna.
Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn? . Jóel A.