Fara í efni
Blaðhausar

BREYTTIR TÍMAR?

Árið 2007 voru birtar færslur með hótunum í garð nafngreindra kvenna um nauðganir og annað gróft ofbeldi. Færslurnar voru ógnandi og ofbeldi í sjálfu sér.
Johanna Sig 2

DRAUMSÝN JÓHÖNNU MEÐ SÖGULEGU ÍVAFI

Það er ágætur siður stjórnmálamanna að setja fram æviminningar sínar á prenti. Ekki endilega vegna þess að þær séu alltaf áreiðanlegustu heimildir um hvað á daga þeirra dreif heldur vegna þess að slíkar ævisögur varpa iðulega ljósi á þá sjálfa.
Taxfree - Húsasmiðjan

TAX-FREE HÚSASMIÐJA OG BUSSAR Í REYKJAVÍK

Ég er tíður gestur í Húsasmiðjunni og Blómavali. Bæði heitin falleg og lýsandi. Það verður hins vegar ekki sagt um auglýsingarnar frá þessum verslunum þessa dagana.

ERUM LÁTIN KAUPA AUGLÝSINGAR Á BÖRNIN!

Ég vil þakka þér fyrir greinina sem birtist í sunnudagsmogganum varðandi auglýsingar á íþróttabúningum barna og RÚV reyndar líka.. Ég hef lengi pirrað mig á þessu og gert mér, ef mögulegt hefur verið, sérstaka ferð til að kaupa íþróttabúning á börnin þar sem ekki er auglýsing á.

FRJÁLSHYGGJA YFIR MIÐJU

Ýmsir róa á önnur mið,. aðrir stóla á frúna.. Frjálshyggjuna fáið þið,. frá vinstri-hægri núna.. Kári
MBL

DAGLEG ÁNÆGJA MILLJÓNA MANNA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.11.17.. Eldri Reykvíkingar muna án efa eftir þessari flennifyrirsögn sem slegið var upp á stærsta húsvegg Reykjavíkur, Nýja bíói, sem gnæfði innaf horni Lækjargötu og Austurstrætis: Dagleg ánægja milljóna manna.

VERÐA FLEIRI JÓLABÆKUR AUGLÝSTAR Í RÚV?

Ástæða er til að þakka Sjónvarpinu fyrir frábæra fréttaskýringu á ferli Jóhönnu Sigurðardóttur í sjónvarpsþætti í vikunni Hógværð hennar er aðdáunarverð og fagmennska Sjónvarpsins að sama skapi.
Hafnarfjarðarkirkja 2

AÐ SKYNJA OG SKILJA: HUGLEIÐINGAR Á LEIÐARÞINGI KJALARNESSPRÓFASTSDÆMIS

Ávarp á  leiðarþingi Kjalarnessprófastsdæmis í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, miðvikudaginn 23.

SUMIR TAKA POKANN

Félagsmönnum ´ún færði sorg. flestir sáu  hrokann.. Flokkinn bar á frjálshyggjutorg. fáeinir tóku pokann.. Pétur Hraunfjörð . . .  

VEGNA NIÐURSTÖÐU MANNRÉTTINDA-DÓMSTÓLSINS

Nú hefur Mannréttindadómstóllinn dæmt ríkinu í hag í Landsdómsmálinu og er það vel. Landsdómurinn í máli forsætisráðherra hrunstjórnarinnar er mikilvægur það mun sagan sanna.