
NÝTING EIGNA
03.09.2017
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.09.17.. Í ræðu í Skálholti um miðjan júlí kvað ráðherra kirkjumála, Sigríður Á Andersen, það vera „löngu tímabært að eigendastefna ríkisins feli í sér fækkun fasteigna með það að markmiði að geta staðið skammlaust að viðhaldi og nauðsynlegri uppbyggingu menningarverðmæta á tilteknum stöðum.