
MEGI FRIÐUR, FJÖR OG FARSÆLD FYLGJA YKKUR Á KOMANDI ÁRI
07.01.2018
Um áramótin bárust margar góðar kveðjur inn á heimili mitt. Sumir skrifa fréttabréf sem er skemmtilegur siður, aðrir senda kort með mörgum eða fáum orðum, allt eftir atvikum.