Fara í efni

Greinasafn

Október 2008

ÉG BORGA, ÉG BORGA, ÉG BORGA BARA FYRIR MIG

Viðskiptaráðherrann fullvissaði íslenskan almenning um það í síðustu viku að eftirlitsskylda með Icesave reikningunum í Bretlandi hvíldi á breska fjármálaeftirlitinu og ekki því íslenska.

HALDIÐ RÓ MEÐAN RÁNIÐ STENDUR YFIR

Þetta stóð á skilti sem Elísabet Jökulsdóttir skáldkona stóð með á Austurvelli í upphafi kreppunnar.. Okkur er sagt að fara heim og vera góð við hvort annað , endilega ekki hugsa um orsakir yfirstandandi kreppu eða beina reiðinni gegn ráðamönnum.

SMÁMUNIR EINS OG UMHVERFIS-MAT OG KYNJAPÓLITÍK

Á tímum sem þessum þarf að vanda sig verulega því orð eru dýr og gjörðir líka. Fólk er dofið, hrætt og lifir í óvissu með framtíðina og færri en oft áður eru í stakk búnir til að taka þátt í lýðræðilegri umræðu.

RÚV OHF OG FLOKKSHESTARNIR Í VALHÖLL

  . . . RÚV OHF OG FLOKKSHESTARNIR Í VALHÖLL. . Í þeim sviptingum sem nú standa yfir er því gefinn lítill gaumur sem er að gerast á fjölmiðlamarkaði.
HUGSAÐ TIL  BAKKAVARAR

HUGSAÐ TIL BAKKAVARAR

Haustið 2006 skrifaði ég grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni, „Bankarnir rífi sig ekki frá samfelaginu." Tilefni greinarinnar voru aðfinnslur og glósur sem að mér hafði verið beint fyrir að vara við óvarlegum fjárfestingum og óhófsbruðli í fjárfestingargeiranum og þeim áhrifum sem það væri farið að hafa á íslenskt samfélag og ætti eftir að hafa ef ekki yrði grundvallarbreyting á.

DÝRASTI STJÓRNMÁLAMAÐUR ÍSLANDSSÖGUNNAR!

Sæll Ögmundur.. Þakka þér kærlega fyrir að tugta Halldór Ásgrímsson til. Hvað er hann að þenja sig nú, ég hélt að hann væri orðinn embættismaður í útlöndum og ætti ekki að blanda sér í pólitík.

GEORG SOROS SEGIR SATT!

Ögmundur.... Ég var að hlusta og horfa á viðtal við Georg Soros, sem þekkir auðvaldið betur en nokkur maður, enda virkur þátttakandi í því! . * Hann sagði að það væri númer eitt að þjóðir hafi stjórnvöld sem trúa á stjórnskipanina og stjórni samkvæmt því.. * Hann sagði að það væri lífsnauðsynlegt að öll hegðun og þá hegðun fjármálastofnanna og fyrirtækja, þar með banka, starfi samkvæmt nákvæmum og góðum lögum og reglum og að gott eftirlit tryggi að farið sé eftir þeim.  . * Georg Soros sagði ennfremur að á tímum Regans forseta Bandaríkjanna og Margrétar Thatcher forsætisráðherra Bretlands, hafi fólk tekið alvarlega trúarjátninguna eða hugdettuna um að í frjálsu markaðskerfi, mundi markaðurinn leiðrétta sig sjálfur, sjálfkrafa, sem er bölvuð della og ein ástæðan fyrir núverandi fjárhagsvandamálum!. * Hann sagði ennfremur að hann teldi að vald dollarans sem hefur verið noaður sem hálfgerður alþjóða gjaldmiðill þar með að gas og olía versluð með honum, hafi skaðast svo við hrun kapítalismans, að þjóðir munu hætta að nota hann.

ER ALÞINGI BÚIÐ AÐ GEFA ÚT HEIMILDIR?

Góðan dag Ögmundur .. Var í Englandi alla síðustu viku á námskeiði og þar á meðal voru nokkrir óttaslegnir eldri borgarar sem óttuðust um ellilífeyri sinn út af braski Íslendinga.

KOMUM Í VEG FYRIR HRUN Í SJÁVARÚTVEGI

Ef kvótinn yrði þjóðnýttur?!! Yrði þá kvótinn keyptur af eigundum eða bara hirtur af þeim??? Margir skulda marga tugi milljóna vegna kvótans og ef kvótinn yrði bara hrifsaður burtu og eigendur skildir eftir með skuldirnar.

ER HÆGT AÐ TREYSTA FJÁRMÁLA-EFTIRLITINU?

Á heimasíðu Fjármálaeftirlitisins http://www.fme.is má lesa eftirfarandi frétt frá 14.08.2008. Um er að ræða niðurstöðu um að allir þrír stærstu bankar íslensku þjóðarinnar standist álagspróf Fjðármálaefirlitisins.