
HELGI OG KJÖLFESTAN Í FL GROUP
10.10.2006
Sæll Ögmundur.Sú var tíðin að ég tryggði mínar litlu eignir hjá Samvinnutryggingum. Skyndilega var ég orðinn viðskiptavinur VÍS við sameiningu Samvinnutrygginga og Brunabótafélag Íslands sem var í ríkiseign.