
HVERS VEGNA EKKI ÁLYKTUN 377?
16.09.2006
Sæll Ögmundur. Afhverju er ekki löngu búið að beita ályktun 377 í öryggisráðinu gegn Ísrael og fram hjá Bandaríkjunum? Bestu kveðjur,Jón ÞórarinssonKomdu sæll.Ástæðan er sú að ekki er fyrir þessu pólitískur vilji. Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs lagði til að íslenska ríkisstjórnin bæri fram tillögu þessa efnis en fyrir því var enginn áhugi í Stjórnarráði Íslands.