
BLAÐ BIRTIR STUTTA FRÉTT
23.06.2006
Sæll Ögmundur.Blaðið birtir litla frétt í dag. Litla í skilningi pláss og fyrirferðar en að efni til svo stóra að hún varðar okkur öll alveg burtséð frá því hvort við erum launamenn, launalausar, verktakar, fyrirtæki eða lögaðilar.