
ÞÖRF Á MEIRI FAGMENNSKU Í FRÉTTIR
02.09.2006
Ég er sammála Hirti Hjartarsyni að þörf er á meiri fagmennsku í fréttirnar. Vaðandi hringlið í skattamræðunni hefur hreinlega skort á að fjölmiðlarnir sjálfir færu í saumana á málunum.