Fara í efni

Frá lesendum

MANNSKYNSSÖGUNNI VERÐUR EKKI BREYTT EFTIR Á

Sæll Ögmundur. Góð greinin þín “HEFUR ÍSRAEL FYRIRGERT TILVERURÉTTI SÍNUM” á síðunni þinni. Sjálfsagt hefur Jósteinn hinn norski margt gott til síns máls.

ÖFUGMÆLA MÁLFLUTNINGUR

Sæll Ögmundur Það er átakanlegt hvernig fjármagnseigendur og atvinnurekendur láta í sambandi við umræður um tillögu VG um hækkun fjármálstekjuskatts og ummæli Indriða Þorlákssonar skattstjóra.

OFURLAUNATVÖFELDNI

Sæll Ögmundur.Alveg blöskrar mér tvöfeldnin í umræðunni nú um ofurlaunin svokölluðu. Nú ganga margir fram og hneykslast þessi ósköp sem á undanförnum árum hafa hrósað þessu nýríka útrásarliði og dásamað dugnað þess og snilld.

GOTT HJÁ FORSVARSMÖNNUM VERSLUNARMANNA, EN....

Gott er að heyra forsvarsmenn verslunarmanna lýsa yfir áhyggjum af kjaraþróuninni í landinu. En með fyllstu virðingu fyrir því ágæta fólki, langar mig þó til að spyrja hvort það hafi ekki einmitt verið VR sem lagði af kauptaxtakerfið í samningum sínum og hvatti þess að í staðinn ætti hver og einn einstaklingur að semja beint við forstjórann um launin sín og freista þess að ná eins miklu fram einn síns liðs.

ÚTLENDINGAR RÁÐNIR TIL AÐ PÍNA NIÐUR LAUNIN

Kæri Ögmundur.Ég var að ræða við kunningja minn sem gegnir vel launaðri stöðu hjá Flugleiðum, eða Icelandair eins og það heitir víst núana - ( ekkert má lengur heita íslenskum nöfnum hjá hinni nýju stétt íslenskra peningabraskara).

ÍSLENDINGAR EIGA AÐ LÍTA SÉR NÆR

Kæri Ögmundur.Ég var að lesa ágæta grein Þorleifs Gunnlaugssonar á síðunni þinni.  Ég er sammála flestu sem þar kemur fram viðvíkjandi innrás Ísraelsmanna í Líbanon, morðunum þar og skemmdaverkunum, í skjóli Bandaríkjanna og Bretlands.

EINHLIÐA SKRIF UM ÍSRAEL GAGNRÝND

Sæll Ögmundur. Fyrir stuttu síðan kaus ég vinstri græna og var ánægður með það, vildi sjá ykkar sem leiðandi afl í borginni.

RÉTT HJÁ JÓNI BJARNASYNI

Það var hárrétt ábending hjá Jóni Bjarnasyni, alþingismanni, í kvöldfréttum RÚV, að það er iðulega – kannski oftast – við fjárveitingavaldið að sakast þegar stofnanir fara fram úr fjárlögum en ekki við þær sjálfar eða stjórnendur þeirra.

BEINUM REFSIAÐGERÐUM GEGN BANDARÍKJUNUM !

Mig langar að þakka þér fyrir ágætar greinar í Mbl. varðandi Mið-Austurlönd. Er ekki hægt að beita Bandaríkin viðskiptaþvingunum? T.d.

SÝNUM Í VERKI ANDSTÖÐU VIÐ MANNRÉTTINDABROT !

Sæll Ögmundur.Þorleifur Gunnlaugsson, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík hvetur í grein sinni hér á síðunni að stjórnmálasambandi verði slitið við Ísrael og viðskiptabann sett á landið.