AÐFÖR AÐ RÉTTINDUM LAUNAFÓLKS
15.10.2006
Sæll Ögmundur. Mig langar til að þakka þér kærlega fyrir bréfið góða sem þú sendir mér og öðrum íbúum Snæfellsbæjar, varðandi aðför meirihluta Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Snæfellsbæjar, að starfsmönnum bæjarins.