
ÞÝÐIR EKKI AÐ LÁTA EINS OG EINFÖLDUSTU HAGFRÆÐILÖGMÁL GILDI EKKI
15.11.2006
Mér finnst stundum eins og vanti Hagfræði 101 í málflutning þinn og reyndar fleiri þingmanna. Í fyrsta lagi er skattur á hagnað fyrirtækja 18% og síðan geta þau greitt arð af því sem eftir stendur, og greiðir þá móttakandinn 10% fjármagnstekjuskatt.