
TRAUSTARI LAGAGRUNDVÖLL GEGN SPILAKÖSUM
28.12.2006
Sæll félagi. Það var ánægjuleg samstaða í borgarráði nú rétt fyrir jólin um spilakassana í Mjódd. Borgin hefur áður reynt að nýta skipulagsvald til að banna spilakassa (á Skólavörðustíg) en var gerð afturreka með þá ákvörðun af dómstólum.