
ÞARF AÐ DRAGA NIÐUR Í ÞOTULIÐINU
11.11.2006
Heill og sæll, Ögmundur !Tek heilshugar undir sjónarmið þín, viðvíkjandi gróðahyggju og aukna ásælni svokallaðra útrásarmanna á kostnað íslenzkrar þjóðfélagsgerðar, og sem jafnframt skreyta sig, og sín fyrirtæki með útlendum orða- og nafnaskrípum.Réttast væri, að þjóðnýta þessar 3, af 4 stoðum bankakerfisins.