
SAMFYLKINGIN STUDDI KÁRAHNJÚKAVIRKJUN
04.09.2006
Sæll Ögmundur. Mér finnst ótrúlegt að sumir þingmenn Samfylkingarinnar hafi greitt atkvæði með Kárahnjúkavirkjun þrátt fyrir skort á upplýsingum, þeir hefðu betur greitt atkvæði gegn Kárahnjúkavirkjun vitandi það að það skorti upplýsingar en ég er ánægður með að VG greiddu atkvæði gegn Kárahnjúkavirkjun.