
FANGELSI Á BEINU BRAUTINA
05.06.2012
Páll E. Winkel forstjóri Fangelsismálastofnunar, Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður dómnefndar, undirritaður, og loks verðlaunahafarnir frá Arkís, þeir Björn Guðbrandsson og Arnar Þór Jónsson.. . Í dag var skýrt frá úrslitum í samkeppni arkitekta um teikningar á nýju fangelsi á Hólmsheiði í Reykjavíkurlandi.