Eina ferðina enn stendur heimurinn agndofa frammi fyrir vopnaðri valdbeitingu. Margir gera því skóna að Ísraelsríki sé með árásum sínum á Gaza að grafa undan viðleitni sem nú verður vart á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að viðurkenna Palestínuríki.. Hvað sem kann að vera rétt í því efni vaknar enn á ný spurningin um ábyrgð alþjóðasamfélagsins gagnvart hernaðarofbeldi.
Sæll Ögmundur.. Síðastliðinn mánudag birtist nokkuð einkennileg auglýsing í Fréttablaðinu bls. 13: Sala skuldabréfs Orkuveita Reykjavíkur hefur falið Straumi .
Birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 11.11.12.. Það sem var rétt í gær er ekki endilega rétt í dag. Í gær þótti rétt að fela einkafyrirtæki í eigu bankanna að annast rafræn auðkenni og vildu sumir að það fyrirtæki tæki jafnvel að sér öll rafræn auðkenni á vegum hins opinbera, alla vega drjúgan hluta.
Menn hafa greinilega gaman af veðurbröndurum þessa dagana. Ég tek nú undir með Jóel A. í lesendabréfi hér á síðunni að þetta var bölvuð della í þér að biðjast afsökunar á ummælum þínum. Þetta var hárrétt framsetning hjá þér í þinginu fyrir utan niðurlagsorð sem öllum hefðu orðið skiljanleg ef fréttastofa RÚV hefði ekki tekið þau úr samhengi.
Valdið til fólksins - power to the people. Valdið á að fara til fólksins, ekki vegna þess að það sé skynsamlegt - ekki vegna þess að við treystum fólki.
Ávarp á Kirkjuþingi. „En nú þykir mér það ráð, að vér látum og eigi þá ráða, er mest vilja í gegn gangast, og miðlum svo mál á milli þeirra, að hvorirtveggju hafi nokkuð síns máls, og höfum allir ein lög og einn sið.