Fara í efni

FRÉTTIR AF SJÓFERÐABÓKUM?

Sæll Ögmundur og gleðilegt ár. Þegar spurt var fyrir áramót hvað liði útgáfu á löglegri sjóferðabók fyrir íslenska sjómenn, þá vildir þú kynna þér málið áður en þú tjáðir þig um það.
MBL  - Logo

LÝÐRÆÐISLYKILLINN

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 13.01.12.. Lýðræðið hefur í tímans rás tekið á sig ýmsar myndir. Fulltrúalýðræði var vinnuformið á 19.

HVAÐ ER SKIPULÖGÐ GLÆPA-STARFSEMI?

                                            Inngangur . . .             Hér á eftir verður ljósi varpað á það hvort athafnir íslenskra banka- og fjármálamanna, fram að hruni, megi fella undir skipulagða glæpastarfsemi.
Fréttabladid haus

BARNALÖG ÞURFA VANDAÐA FRAMKVÆMD

Birtist í Fréttablaðinu 03.01.12.. Á komandi ári taka gildi breytingar sem gerðar hafa verið á barnalögum. Þar er að finna mörg nýmæli sem styrkja og treysta réttarstöðu barna og þar á meðal má nefna lögfestingu á grunngildum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
sólarupprás

MEGI ÖLLUM FARNAST VEL Á NÝJU ÁRI!

Ég sendi landsmönnum öllum kveðju á nýbyrjuðu ári um leið og ég þakka kynni og samstarf á því ári sem nú er liðið.
MBL  - Logo

ÁRAMÓTIN OG ÓSKABÖRN ÍSLANDS

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 30.12.12.. Í endurminningu bernskunnar voru áramótin tregafull. Nú árið er liðið í aldanna skaut, var sungið og barnið sat eftir með þá hugsun að hið liðna væri óafturkræft - kæmi aldrei til baka.
SMUGAN - -  LÍTIL

BARNALÖGIN OG MILLJÓNIRNAR 60

Birtist á Smugunni 30.12.12.. Á fundi sínum á föstudag samþykkti ríkisstjórnin viðbótarfjárveitingu vegna gildistöku barnalaga, en þau taka gildi nú 1.
Jolamynd

GLEÐILEG JÓL

Ég óska öllum lesendum síðunnar gleðilegra jóla um leið og ég færi ykkur þakkir fyrir að sýna skrifunum sem birtast á þessum vettvangi áhuga.
MBL- HAUSINN

ÚR FRYSTI KALDA STRÍÐSINS

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 23.12.12.. Um miðjan mánuðinn sat ég alþjóðlega ráðstefnu í Berlín þar sem fjallað var um stríðsglæpi og hvernig á þeim skal tekið í samfélagi þjóðanna.

VANHUGSAÐ AF HÁLFU STJÓRNAR-ANDSTÖÐU

Ég er þér hjartanlega sammála Ögmundur með að fresta hefði átt barnalögunum þangað til að búið væri að fara yfir þetta með sýslumönnum landsins en hingað til hefur það nú ekki gengið of vel hjá þeim að vinna með málefni barna og þau yfirleitt ófaglega unnin þótt ekki sé meira sagt...Ég tel að með því að demba þessu á núna um áramótin þá gefist þessu fólki ekki kostur að kynna sér þetta mál til hlítar og það mun bitna á saklausum börnum...Held að stjórnarandstaðan hafi ekki hugsað þetta til enda og hafa greinilega ekki þurft á þessari þjónustu að halda.