Fara í efni
Fréttabladid haus

OFBELDISKLÁM OG BÖRN

Birtist í Fréttablaðinu 28.01.12.. Þegar ég hafði nýverið tekið við embætti dómsmála- og mannréttindaráðherra, síðar innanríkisráðherra, haustið 2010 stóð ráðuneytið fyrir samráði um meðferð nauðgunarmála í réttarvörslukerfinu.

TAKK PÁLL

Gott hjá þér Ögmundur að vekja athygli á lesendabréfi Páls H. Hannessonar um áform ESB að einkavæða vatnið.
MBL  - Logo

VAR SIGRÍÐUR Í BRATTHOLTI FAGLEG EÐA PÓLITÍSK?

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 27.01.12.. Samþykkt hefur verið á Alþingi Rammaáætlun, sem kveður á um nýtingu orkulinda.
Páll H Hannesson

ESB, VATNIÐ OG EINKAVÆÐINGIN

Páll H. Hannesson er manna fróðastur um stefnur og strauma í Evrópusambandinu. Hann hefur starfað sem blaðamaður hér á landi og erlendis, m.a.

TIL HAMINGJU ERÓPA

Sæll Ögmundur. Til hamingju með ESB-regluverkið. Til hamingju með réttarríkið EFTA og þau gildi sem ESB-samvinnan byggist á.
Eirikur Svavars

YFIRVEGAÐUR EIRÍKUR

Fróðlegt var að hlýða á Eirík S. Svavarsson, hæstaréttarlögmann á Bylgjunni í morgun fjalla um Icesave og væntanlegan úrskurð EFTA dómstólsins.

HRÆGAMMAR AÐ GERA GÓÐ KAUP?

Vegna frétta af sölu höfuðstöðva Orkuveitunnar vakna spurningar. Eftirfarandi er tekið af vef mbl.is: „Straumur fjárfestingabanki gerði tilboðið fyrir hönd óstofnaðs félags með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og endanlega fjármögnun." (af mbl.is). Hverijr eiga svo Straum í dag?: „Með samþykkt nauðasamninganna var staðfestur sá vilji almennra kröfuhafa að endurvekja fjárfestingabankastarfsemi á Íslandi.

STAÐHÆFT, SPURT OG SVARAÐ UM KLÁM

Sæll Ögmundur, umræða er alltaf góð en ekki fengum við að sjá mikið af henni áður en þú settir í gang teimi til að gera frumvarp að lögum til að banna klám.
Hjörleifur G

HJÖRLEIFI ÞAKKAÐ

Ef saga Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs yrði skrifuð af einhverjum sem þekkti til allra innstu innviða kæmu þar við sögu fundargerðir undir vinnuheitinu þrír á báti.

VATN, EINKAVÆÐING, ESB OG ÍSLAND

Sæll félagi.. Framkvæmdastjórn ESB stefnir nú að einkavæðingu vatns í Evrópu! Gróði vatnsfyrirtækja í 3ja heiminum hefur ekki verið nægur og andstaðan víðast mikil svo það var fyrirsjáanlegt að þau stefndu á ríkari markaði.