Birtist í Sunnudagsmogga helgina 04/05.12.. Þegar 21. öldin var nýgengin í garð heimsótti aldraður maður skóla sem þá var nýtekinn til starfa í Reykjavík.
Sæll Ögmundur, Þakka þér ötula árvekni við að gæta hagsmuna okkar og réttar, ekki síst í Icesave málinu og á ný í dæmalausu Nupo máli.. Ég var að lesa grein þína í Fréttablaðinu þann 30/7, þar sem þú lofar breytingum á kosningalögum hið fyrsta.
Sæll Ögmundur.. Nú berast af því fréttir að helsti talsmaður Mr. Huang Nubo, Halldór einhver, fer nú undan í miklum flæmingi og segir að þýðing texta út kínversku yfir í íslenku hafi eitthvað skolast til.
Birtist í Fréttablaðinu 30.07.12.. Öryrkjabandalag Íslands lét reyna á það í kæru til Hæstaréttar hvort ógilda bæri nýafstaðnar forsetakosningar þar sem fatlaðir kjósendur hefðu ekki getað haft aðstoðarfólk að eigin vali sér til aðstoðar í kjörklefanum.
Það hefur vakið athygli að fyrirætlanir Núbós á Grímsstöðum virðast taka stöðugum breytingum. Heimildirnar um það eru einkum ummæli Núbós sjálfs við erlenda fjölmiðla og svo orð svaramanns hans á Íslandi, Halldórs Jóhannssonar.
Við erum lítið land og fámenn þjóð og í fámenninu reynir meira á einstaklinginn en í margmenninu. Við eigum ekki Spiegel, Le Monde eða Financial Times.
Takk kærlega fyrir þína staðfestu og einurð í Huang Nubo málinu. Haltu áfram á sömu braut sem og í öðrum málum, ég styð þig heilshugar enda virðist þú einn ráðherra hafa hugrekki og heiðarleika.