Fara í efni
Lilja Mósesdottir

ETIRSJÁ AÐ LILJU MÓSESDÓTTUR

Lilja Mósesdóttir, alþingismaður, hefur lýst því yfir að hún hyggist ekki gefa kost á sér í næstu alþingiskosningum.

SIR HUMPHREY OG RÁÐHERRANN

Sæll Ögmundur. Mjög oft hefur þú komið mér skemmtilega á óvart þessi síðustu 4 ár með góðum rökum og úthugsaðri stefnu sem oft byggir á skoðun sem ég get skrifað undir að lang mestu leiti.

ÓÁBYRG VINNUBRÖGÐ Á ALÞINGI

Ég vil þakka þér framgöngu þína í barnalagamálinu; að vilja tryggja fjármagn til að lögin verði annað og meira en orðin tóm.
barnalög

STJÓRNARANDSTAÐA VEIKIR FRAMKVÆMD BARNALAGA

Ný barnalög sem taka gildi á komandi ári marka um margt tímamót. Þau kveða á um ýmislegt sem lýtur að mannréttindum barna.
Fréttabladid haus

PERSSON OG SKARPHÉÐINSSON

Birtist í Fréttablaðinu 18.12.12.. Enn reynir okkar ágæti utanríkisráðherra að sýna fram á hve hagstætt það yrði Íslendingum að ganga í Evrópusambandið.

TILBÚIÐ TIL TÖKU?

Það virðist vera að fleiri og fleiri ovæntir útlendingar hafi fundið Ísland a kortinu og akveðið ad kaupa ser miða hingað til að hefja nýtt líf.
ogmundur lubl

INSTITUTE OF CULTURAL DIPLOMACY

Tvisvar hef ég sótt ráðstefnur á vegum Institute of Cultural Diplomacy, ICD, annars vegar í Ljubljana í Slóveníu í lok október á síðasta ári (sjá: http://ogmundur.is/annad/nr/6516/ ) og hins vegar í Berlín nú 13.-16.

MIKILVÆG MÓTMÆLI

Sæll Ögmundur.. Mig langar til að lýsa yfir ánægju minni um að þér tókst að ná kosningu í 1. sætið. Sennilegt má telja að viðvera þín og ræða við bandaríska sendiráðið á dögunum hafi átt sinn þátt í því.

EVRÓPU-REGLUR SKERÐA RÉTTINDI

Vinsamlega ekki afgreiða endurmenntunar ákvæðið í umferðarlögunum og ekki smygla Evrópureglum framhjá stjórnarskrá í lög.

SAMA SAGAN OG ÁÐUR?

Seðlabankinn hækkaði vexti um daginn. Rök bankans eru sett fram opinberlega í fundargerð peningastefnunefndar. Þar segja þeir að vextir upp á síðkastið hafi verið heldur lágir sé tekið mið af langtímamarkmiðum um að viðhalda fullri nýtingu framleiðsluþátta.