
ÁSKORUN TIL ÞINGMANNA
17.06.2012
Látið Ísland vera fyrsta landið sem formlega viðukennir Somaliland. Fólk í Somalilandi vill vera sjálfstætt og við sem Íslendingar höfum reynslu af að fara gegnum ferlinn að vera sjálfstæð ættum að styðja það.