
ATKVÆÐAGREIÐSLA UM RÍKISSTJÓRNINA, EKKI ESB
26.05.2012
Birtist í DV 25.05.12.. Á fimmtudag fór fram viðmikil atkvæðagreiðsla á Alþingi um hvort skjóta ætti til þjóðarinnar tilteknum spurningum sem unnar voru úr tillögum Stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands.