MANNRÉTTINDADÓMSTÓLINN TÖKUM VIÐ ALVARLEGA
19.07.2012
Birtist í DV 18.07.12. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í síðustu viku að tvær blaðakonur hefðu verið ranglega dæmdar á Íslandi fyrir að miðla ummælum frá viðmælendum og að fyrir vikið væri íslenska ríkið skaðabótaskylt.