
SVO TALA ÞEIR UM OFSÓKNIR
07.04.2012
Sæll Ögmundur.. Mörgum finnast yfirlýsingar þínar gagnvart kvótabröskurum vera nokkuð brattar. Hins vegar mætti rifja upp athyglisverðar upplýsingar sem fram koma í Akureyrarblaðinu Degi 5.febrúar 2000.