Við erum lítið land og fámenn þjóð og í fámenninu reynir meira á einstaklinginn en í margmenninu. Við eigum ekki Spiegel, Le Monde eða Financial Times.
Takk kærlega fyrir þína staðfestu og einurð í Huang Nubo málinu. Haltu áfram á sömu braut sem og í öðrum málum, ég styð þig heilshugar enda virðist þú einn ráðherra hafa hugrekki og heiðarleika.
Sæll Ögmundur, . Takk fyrir hvað þú sendur þig vel í þessu svo kallaða "Nupomáli". Ég heyri á fólki í kringum mig að langflestir ef ekki allir eru á móti að leigja eða selja landið okkar.
Í dag heimsótti ég skátamótið á Úlfljótsvatni í blíðskaparveðri. Mótinu lýkur um helgina og er gleðilegt hve gott veður skátarnir hafa fengið síðustu daga.