
AUÐLINDIR OG ALMANNAHAGUR
06.04.2012
Birtist í Fréttablaðinu 05.04.12.. Sú hugmynd, sem ég nýlega varpaði fram að útgerðarfyrirtæki sem gerðust brotleg við skatta- og gjaldeyrislög skyldu svipt kvóta- eða veiðileyfisrétti hefur fengið nokkuð blendnar viðtökur.