Fara í efni

ÓÆTINU VERÐI EKKI KYNGT

Sæll Ögmundur, nú hafa kræsingarnar sem iðnaðarráðherra býður upp á í Nubo-málinu verið bornar á borð. Fnykinn leggur þegar um allt.

GEGN ERLENDUM YFIRRÁÐUM

Þakka þér fyrir afstöðu þína og framgõngu gagnvart erlendum yfirráðum á Íslandi. Kveðja frá sjálfstæðismanni.

VARÐANDI GRÍMSSTAÐI

Ónáttúran í Íslendingum ríður ekki við einteyming - hún verður svo sannarlega ekki lamin til hlýðni með lurkum.
herðubreið 1

HRÓSAR HAPPI - EN OF SNEMMA?

Auðjöfurinn Huang Nubo sem er í forsvari fyrir kínversku fjárfestingasamsteypuna sem vill fá afnotarétt yfir Grímsstöðum á Fjöllum til að reisa þar 20 þúsund fermetra hótelhúsnæði  og gera flugvöll á svæðinu til að fljúga með túrista til að njóta einsemdarinnar í Herðubreiðarlindum, hrósar nú happi yfir því að innanríkisráðherra Íslands sé ekki í færum (lengur) til að eyðileggja áform sín.

KÍNVERSK RISAÚTGERÐ Á GRÍMSSTÖÐUM: HÆTTA Á "OFBEIT" FERÐAMANNA

Sæll Ögmundur,. Þekkt er það módel, að erlendir aðilar komi sér upp einingu í áhugaverðu landi, reisi tilbúið þorp, sjái um alla þjónustu og taki jafnframt (nær) allan arð til sín.

VATNIÐ OG VIRKISTURNINN!

Heill og sæll. Nú heiti ég á þig Ögmundur, hæstvirtur Innanríkisráðherra, að þú sýnir á ríkisstjórnarfundi á föstudaginn, 4.

KÍNVERSKA RÍKIÐ VILL KOMA SÉR FYRIR Á GRÍMSSTÖÐUM

Það er auðvelt að kaupa Íslendinga. Ömurlegt að það skuli verða Þingeyingar sem eru auðkeyptastir. Öðru vísi mér áður brá! Góð tilvitnunin hjá þér í um Grímsstaðamálið í Sauðárkróksræðu þinni.
skagafj.1

Á SÆLUVIKU Á SAUÐÁRKRÓKI

Ræða í Sauðárkrókskirkju 30. 04.12.. Mágkona mín var í sveit í Skagafirði upp úr miðri öldinni sem leið og á þaðan góðar minningar.
DV -

BUNDINN ER SÁ ER BARNSINS GÆTIR

Birtist í DV 30.04.12.. „Takmarkið er að ekkert barn verði fyrir ofbeldi og að ekkert barn vaxi úr grasi með þeim hætti að það beiti aðra ofbeldi.

SPURT UM GRÍMSSTAÐI

Hvernig standa mál með Huang og Zhongkun Group?. Davíð Jóns. . Kemur ekkert inn á mitt borð - enn sem komið er.. Ögmundur