ENN SJÁUM VIÐ SPÓA
25.10.2019
... Við munum hafa skuldbundið okkur til að vera ábyrg fyrir einum 25 tegundum fugla þar sem Ísland sjái þeim fyrir varpstöðvum að uppistöðu til. Slíkt ábyrgðarhlutverk myndist ef um fimmtungur Evrópustofns viðkomandi tegundar heldur til hér á landi. Aðallega eru þetta sjófuglar en einnig mófuglar. Í umfjöllun á mbl. er vísað í orð Ólafs Níelsen, líffræðings um þetta efni. Þar segir m.a.:...