UM LÖGLEG BANKARÁN, UNDIRLÆGJUR OG HEILBRIGÐAN HÁVAÐA
15.09.2019
Ræna banka, reyna enn, reynslu hafa í faginu. Fara útaf alþingsmenn, einkavæðingarlaginu.
Lofgjörð til valdsins ég lítils met, lygi þó margir sæju. Ofar því heilbrigðan hávaða set, hógværri undirlægju. ... Kári