
VERKALÝÐSHREYFINGUNNI BER AÐ BEITA SÉR Á ALÞJÓÐAVÍSU
10.05.2019
Birtist í Sameyki, fréttabréfi Stéttarfélags í Almannaþjónustu, maí 2019. Ástæður þess að samtök launafólks ættu að taka þátt í alþjóðlegu starfi eru af tvennum toga. Annars vegar til að gæta hagsmuna þeirra sem þau voru stofnuð til að standa vörð um og hins vegar til að sýna í verki samstöðu um góðan og verðugan málstað. Á alþjóðavísu er sífellt verið að festa...