TYRKIR SAKAÐIR UM AÐ BEITA EFNAVOPNUM
19.10.2019
Sú alþjóðastofnun sem fer með eftirlit með notkun bannaðra efnavopna, The Organisation for the Prohibition of Chemical Weapons (OPCW) , rannsakar nú hvort tyrkneski innrásarherinn í Sýrlandi hafi beitt slíkum vopnum. Þykir margt benda til þess að svo hafi verið ... Hálf dapurlegt þykir mér þegar menn láta það villa um fyrir sér að Bandaríkin hafi átt tímabundna samleið með Kúrdum í Norður-Sýrlandi og ætla jafnvel Kúrdum að ganga erinda þeirra. Þetta er eins fráleitt og hugsast má. Það þekki ég af ...