30.10.2019
Ögmundur Jónasson
Hér má nálgast viðtal sem Stefania Maurizi, rannsóknarblaðamaður við ítalska blaðið La Repubblica, átti við Fidel Narvarez, fyrrum starfsmann utanríkisþjónustu Ekvador, ríkisins sem veitti Julian Assange hæli í sendiraði sínu í London árið 2012. Á myndinni með viðtalinu, sem nú hefur birst í vefritinu Jocobin, má sjá Fidel Narvaez ásamt Kristni Hrafnssyni, aðalaritsjóra Wikileaks, á fréttamannafundi í London í apríl síðastliðnum, rétt eftir að Julian Assange var handtekinn í sendiráði Ekvadors í London og undirbúningur hafinn að ...