
Í HEIMSÓKN HJÁ PETER LENK
08.07.2019
Það er margt að sjá við Bodensee vatnið í Þýskalandi. Þar er borgin Konstanz sem að hluta til er í Þýskalandi og hluta til í Sviss. Ekki langt frá er smábærinn Bodman. Þar býr listamaðurinn Peter Lenk sem sameinað hefur í ótrúlega magnað listform höggmyndagerð og ádeiluskopmyndir ...