
EKIÐ EFTIR MIKLUBRAUTINNI FRÁ AMSTERDAM TIL LÚBEMBORGAR TIL AÐ FINNA FRIÐINN
05.10.2019
Ég er kominn til Lúxemborgar þeirra erinda að sækja ráðstefnu um réttlátan frið í Palestínu. Paix Juste – Rettlátur friður - heita nefnilega samtökin, sem ásamt ýmsum öðrum grasrótarsmtökum, standa að fundi í dag (laugardag) um Palestínu og framtíðarhorfur þar. Á meðal þeirra sem tala á ráðstefnunni er Gideon Levy, margverðlaunaður dálkahöfundur hjá ísraelska fréttablaðinu Haaretz. Á dagskránni eru einnig Palestínumenn sem þekkja gerla til ...