
FUNDURINN SEM EKKI VARÐ – ENNÞÁ
14.06.2020
Hinn 15. mars síðastliðinn stóð til að efna til fundar um fiskveiðistjórnunarkerfið í Reykjanesbæ þegar tilmæli bárust frá sóttvarnaryfirvöldum að ekki skyldi efnt til fjölmennra funda vegna veirufaraldursins illræmda. Þá var brugðist við með því að senda út “sjónvarpsþætti” á netinu ... Nú verður gert hlé á þessum útsendingum fram yfir verslunarmannahelgi en þá munum við láta heyra í okkur enda stendur ekki til að þagna ...