
VERÐTRYGGING SEM SYNDIR Í SJÓ OG GRÆR Í TÚNI
11.04.2020
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 11/12.04.20. Í bankahruninu fyrir rúmum áratug tapaði norski olíusjóðurinn, bakhjarl norska ríkisins og einn sá öflugasti sinnar tegundar í heimi, stórum hluta af eignum sínum. Íslensku lífeyrissjóðirnir töpuðu líka grimmt. Svo náði kapítalisminn sér á strik og eftir að kyndarar neysluhagkerfisins höfðu fýrað vel upp í nokkur ár voru allir búnir að ná sér. Braskarar græddu og grilluðu á ný sem aldrei fyrr. Í verðbólgufári sem ...